Earth Rated


Earth rated kúkapokarnir eru með leka ábyrgð, ef hann lekur, færðu þá bætta.

Pokarnir eru ótrúlega sterkir og koma í tveimur týpum; lyktarlausir eða með lavender lykt.

Pokarnir eru framleiddir úr endurunnu plasti og innihalda EPI bætiefni sem gerir þeim kleift að brotna niður í náttúrunni mun fyrr en aðrir pokar.

Kjarni rúllurnar og pakningarnar eru einnig úr endurunnum pappír.

Hægt er að fá staka rúllu (15 pokar), pokahaldara með stakri rúllu, 8 rúllur (120 pokar) eða 21 rúllu (315 pokar).