Hundar


Þegar við áttuðum okkur á því hversu lítið úrval af góðum hundavörum væru til, vildum við góð gæði, hollt nammi, umhverfisvænar umbúðir og að sjálfsögðu ætluðum við bara að borga sanngjarnt verð fyrir allt þetta.