Icelandic+


Icelandic Plus vörurnar eru allar framleiddar á Íslandi, hjá íslenskum fyrirtækjum, samkvæmt ströngustu gæðakröfum innlendra eftirlitsaðila.   

Haft er að leiðarljósi við framleiðsluna, er að engu er viðbætt við vörurnar, engin bindefni, litarefni eða bragðefni.  Aðeins er um er að ræða 100% hreint hráefni. 

Vörurnar eru framleiddar úr aukaafurðum fiskvinnslustöðva og afurðastöðva landbúnaðarins og unnið á eins umhverfisvænan hátt og kostur er.  Þannig eru t.d. allar vörurnar þurrkaðar með jarðvarma og engu er til sparað við að þróa nýjar vörur fyrir viðskiptavini okkar sem uppfylla þau skilyrði.