Sportsman's Pride


Sportsman's Pride er hentugt fyrir hunda með einkenni um ofnæmi - eða mattan feld og einnig hunda sem þurfa tilbreytingu í mataræðið. Innihald gæðaefna í fóðrinu ýtir undir heilbrigðan og skínandi feld, rétt eins og innihald náttúrulegs glúkósamíns stuðlar að heilbrigðari liðum og liðbrjóski.