Aðgerðir og vinnureglur vegna COVID-19


Garpur tekur að sjálfsögðu corona veiruna alvarlega og mun gera sitt til að hefta útbreiðslu hennar.

Engin sterting við viðskiptavini
Þegar við keyrum út vörur á Akureyri leggjum við vörurnar frá okkur fyrir utan hurðina stíga aftur og bíðum eftir að komið sé til dyra.

Einnota hanskar
Starfsmenn Garps nota ætíð hanska þegar vörur eru meðhöndlaðar og þegar þær eru keyrðar út.
Handspritt er á lager fyrir starfsfólk.

Þrif
Lagerinn hefur verið og er reglulega þrifin frá toppi til táar, starfsmenn þurfa einnig að þrífa á sér hendurnar og spritta.

Heimsóknir
Garpur hefur tekið fyrir að viðskiptavinir sæki vörur á lager þegar á þessu tímabili stendur.

Póstsendingar
Sömu reglur gilda um útkeyrslu og póstsendingar, starfsmenn þurfa að þrífa á sér hendurnar og vera í hönskum þegar farið er með sendingar á pósthúsið.

 

Við hjá Garpi minnum fólk á að halda ró sinni og fara eftir tilmælum landlæknis, við bendum einnig á heimasíðu matvælastofnunar þar sem er vel farið yfir tengingu COVID-19 og húsdýra. >>Heimasíða MAST<<

Bestu kveðjur frá eigendum Garps.