BecoPets ábyrgð


Ábyrgð á gúmmí leikföngum frá BecoPets - Spurt og svarað

 • Á hvaða leikföngum er ábyrgðin?
  • Ábyrgðin fylgir öllum leikföngum úr náttúrulega gúmmíinu.
 • Hvernig virkar ábyrgðin?
  • Ábyrgðin þýðir það að við höfum fulla trú á náttúrulega gúmmíinu. Ef leikfangið skemmist meira en við er að búast miðað við venjulega notkun, munum við senda þér nýtt bein þér að kostnaðarlausu.
 • Hvernig fæ ég vöruna bætta?
  • Sendu okkur tölvupóst á info@garpurshop.com eða skilaboð á facebook eða instagram og láttu fylgja með mynd af leikfanginu, einnig hvenær það var keypt. Starfsmaður okkar mun þá aðstoða þig með bros á vör.
 • Úr hverju eru gúmmíleikföngin?
  • Gúmmíleikföngin frá BecoPets eru öll framleidd úr náttúrulegu gúmmíi, sem inniheldur hrísgrjónahýði, sem er afgangur úr hrísgrjónaræktun.
 • Hversu sterk eru leikföngin?
  • Náttúrugúmmí leikföngin eru þau sterkustu sem við seljum og við teljum að þau standist alla staðla fyrir gerfigúmmí leikföng. Við munum bæta þér leikfangið ef það skemmist þegar hundurinn er að leika sér með það. Becobeinið er það sterkasta.
 • Er BPA í þeim?
  • Öll gúmmíleikföngin frá BecoPets innihalda ekki BPA, ftalöt og eru án eiturefna.
 • Hvað gerist ef hundurinn innbyrgðir part af leikfanginu?
  • Við mælum með að kíkja á dýralækni ef hundurinnn gleypir part af leikfanginu.
 • Fljóta þau?
  • Nei, þau fljóta ekki.