Um okkur


Garpurshop ehf. er netverslun sem býður upp á sérvaldar gæludýravörur sem eru valdar og prófaðar af dýraeigendum.

Einnig erum við búin að opna lítið horn í versluninni Gullið mitt á smiðjuvegi þar sem hægt er að koma og skoða vörurnar og fá að máta beislin.

Við leggjum mikla vinnu í að sjá til þess að allar vörurnar okkar standast óskir og þarfir viðskiptavina okkar. Ef þú hefur tillögu varðandi vöru í okkar söluúrvali eða varðandi vöru sem þér finnst vanta hjá okkur þá myndi okkur þykja vænt um að heyra frá þér. 

Við sendum vörurnar okkar um land allt og sendum við frítt heim ef verslað er yfir 10.000kr.

______________________________________________

Garpurshop ehf.
Kt. 650621-0770
VSK. 141766


Smiðjuvegur 4a, 200 Kópavogur
Sími: 612-7115
Netfang: garpurfodur@gmail.com