Rukka Þurrkhanski
Rukka Þurrkhanski
Rukka Þurrkhanski
Rukka Þurrkhanski

Rukka

Rukka Þurrkhanski

Venjulegt verð 1.220 kr
Stykkjaverð  per 
Skattur innifalinn Sendingarkostnaður reiknaður við greiðslugátt.

Rukka þurrkhanski, mjög mjúkur, léttur og þornar hratt.

Mjög rakadrægur hanski sem þrífur umm vatn og óhreinindi, gerður úr örtrefjum.

Hanskinn er gerður úr hágæða örtrefjum og passar vel á hendina sem gerir þér auðveldara að þurrka hundinn. Örtrefjarnar gleypa í sig sand, mold og vatn úr feldinum á hundinum.

Hanskinn má fara í þvottavél og getur líka verið notaður sem þrifahanski þegar þú baðar hundinn.

Pakkast saman í litla stærð svo auðvelt er að taka hanskann með sér í feðalagið.

Má fara í þvottavél á 30°C