Þægilegt beisli úr efni sem andar vel og þornar hratt. Beislið er mjög gott bæði í göngu og í leik í öllum veðurskilyrðum þar sem það hellst létt ef það blotnar.
Það er auðvelt að þrífa beislið og blettir sjást illa.
Mjög þæginlegt að setja beislið á og stilla við brjóstkassann, má fara í þvottavél og er með endurskini.
Beislið kemur í þremur litum og tveimur stærðum, hentar vel smáhundum, hvolpum og köttum.