• Rukka þurrkhanski, mjög mjúkur, léttur og þornar hratt. Mjög rakadrægur hanski sem þrí­fur umm vatn og óhreinindi, gerður úr örtrefjum. Hanskinn er gerður úr hágæða örtrefjum og passar vel á hendina sem gerir þér auðveldara að þurrka hundinn. í–rtrefjarnar gleypa í­ sig sand, mold og vatn úr feldinum á hundinum. Hanskinn má fara í­ þvottavél og getur lí­ka verið notaður sem þrifahanski þegar þú baðar hundinn. Pakkast saman í­ litla stærð svo auðvelt er að taka hanskann með sér í­ feðalagið. Má fara í­ þvottavél á 30°C
  • Ómótstæðilegt nag með einstaka blöndu af hrárri húð og kjúklingabitum.
    Fullkomið fyrir litla og vandláta hunda!
    Með kjúklingi í­ A -flokki.
  • Urban Freestyle taumurinn frá DOG Copenhagen er úr mjúku og endingargóðu næloni með stillanlegri lengd milli 115cm og 200cm - auðvelt er að stilla tauminn á ferðinni ! Einnig er haldið með mjúku efni sem gerir tauminn sérlega þægilegan í­ notkun. Taumurinn er með 3M endurskins röndum og ál hanka svo hægt sé að hafa kúkapokana á handhægum stað.   Má þvo á 30°C í­ neti, látið liggja til að þorna.
  • Urban Style ólin frá DOG Copenhagen er þægileg ól fyrir hversdagleg not.   Sterk og flott dönsk hönnun. Ólin er framleidd úr mjúku og sterku nælon bandi með áberandi 3M endurskins röndum. Auk þess er hún útbúin með léttum en sterkum festingum úr áli fyrir taum og sér festingu fyrir nafnamerki Stærðir: S: 26-36 cm. M: 36-50 cm. L: 50-66 cm. Ef hundurinn mælist á milli stærða er betra að velja stærri valkostinn. Má þvo á 30°C í­ neti, látið liggja til að þorna.
  • 100% heil íslensk lambahorn! Engin rotvarnarefni, engin bætiefni, engin vitleysa.
  • 100% heil íslensk lambahorn! Engin rotvarnarefni, engin bætiefni, engin vitleysa.
  • Comfort Walk Air beislið frá DOG Copenhagen er sterkt, létt og þægilegt til hversdagsnota, framleitt úr sterku og endingargóðu efni sem hrindir frá sér óhreinindum og vatni, einnig eru beislin með mjúkum púðum sem anda. Er þí­n stærð/litur uppselt? Sendu okkur lí­nu hér Beislið er auðvelt í­ notkun og einfalt að setja á hundinn. Beislin eru sérstaklega þægileg fyrir hundinn við allar hreyfingar. Sniðugu festingarnar gera þér auðvelt fyrir að setja á hundinn, sérstaklega gott fyrir hunda sem þykir óþægilegt að setja beislið yfir höfuðið.   Má þvo á 30°C í­ neti, látið liggja til að þorna.
Go to Top