Lýsing
Kong Twistz sameinar endingu og sveigjanleika með þessum frábæra hring frá Kong!
Þessi hringur hreyfist í allar áttir og er því frábært í bæði tog leiki og til að sækja.
Hringurinn flýtur í vatni og hentar því líka vel fyrir hunda sem elska að leika sér í vatni.