1.220 kr.

Rukka þurrkhanski, mjög mjúkur, léttur og þornar hratt.

Mjög rakadrægur hanski sem þrí­fur umm vatn og óhreinindi, gerður úr örtrefjum.

Hanskinn er gerður úr hágæða örtrefjum og passar vel á hendina sem gerir þér auðveldara að þurrka hundinn. í–rtrefjarnar gleypa í­ sig sand, mold og vatn úr feldinum á hundinum.

Hanskinn má fara í­ þvottavél og getur lí­ka verið notaður sem þrifahanski þegar þú baðar hundinn.

Pakkast saman í­ litla stærð svo auðvelt er að taka hanskann með sér í­ feðalagið.

Má fara í­ þvottavél á 30°C