Garpur
Garpur

3.495 kr.

Tauma pokinn frá DOG Copenhagen er fullkominn til að taka með sér
poka og góðgæti meðan þú gengur með hundinn þinn!

Innbyggði skammtarinn geymir kúkapokana tilbúna til notkunar og tveir handhægir möskvapokar(vasar) henta til að geyma góðgæti, lykla eða
kreditkort á ferðinni. Endingargott og vatnshelt nylon efni með
3M fráhrundnandi eiginleika sem hjálpar til við að halda innihaldinu öruggu og þurru.

Tauma pokan er hægt að festa á hvaða taum frá DOG Copenhagen sem er!

LYKIL ATRIÐI
Viðbótargeymsla fyrir DOG Copenhagen tauminn þinn
 Taktu með þér poka, góðgæti, lykla, kreditkort
Innbyggður skammtapoki
3M endurskin til að auka sýnileika við lí­til birtuskilyrði
Hannað í­ Danmörku / Framleitt í­ Kí­na

STÆRÐ
Ein stærð
Mál: 14cm (lengd) x 6cm (breidd) x 3cm (hæð)

ÞVOTTALEIÐBEININGAR
Handþvottur í­ volgu vatni með mildu þvottaefni / þvo við 30ºC

Látið vöruna liggja til að þorna.

Title

Go to Top