Garpur
Garpur

1.590 kr.

7 á lager

WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolí­uefni og engin pólýetýlen glýkól.
Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það!

Þetta sjampó var framleitt fyrir hunda sem eru gjarnir að fá ofnæmi. Það er blí­tt og milt sjampó sem þú getur treyst.
Blandan af náttúrulegum efnum mun hreinsa feldinn an þess að valda óþægindum, og viðheldur náttúrulegum olí­um feldsins.

Notkunarleiðbeiningar:
Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í­ feldinn og nuddaðu vandlega í­ gegnum feldinn. Forðist augu.
Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt.
Gott er að fylgja á eftir með WildWash hárnæringu.

7 á lager

Title

Go to Top