• Â Lí­til og þægilegar klóaklippur með plast haldföngum og gúmmí­ gripi. Fullkomin fyrir lí­til dýr, fugla og kettlinga.
 • Flottar og sterkar klóaklippur með plasthaldfangi og gúmmí­ gripi. Kliptu klær dýrsins oft og lí­tið í­ hvert sinn, vertu viss um að loppurnar séu ætí­ð hreinar þegar klærnar eru snirtar.
 • Sterkar og þægilegar klóaklippur með plast haldföngum og gúmmí­ gripi sem gefur gott grip jafnvel með blautar hendur. Með læsingu. Fyrir miðlungs og stærri gerðir hunda og jafnvel fyrri smærri hunda með góðar og heilbrigðar klær.
 • Þægileg skæri með rúnuðum endum svo hægt sé að klippa loppur, eyru og í­ kringum augun á öruggan máta.
 • Þægilegur slicker bursti sem beygjist, tvöfaldur bursti fyrir miðlungs, langan og krullaðan feld. Burstinn gefur eftir og fer betur með feldinn og er auðveldari í­ notkun fyrir þann sem notar hann. Burstinn er 20 cm.
 • Flækjugreiða

  1.590 kr.
  Þægileg greiða með góðu gripi, rúnaðir tindar á greiðunni verja húðina og rí­fa ekki í­ feldinn. Tindarnir eru mislangir og gera það auðveldara að greiða úr flækjum.
 • Feldskafa

  3.800 kr.4.500 kr.
  Þægileg feldskafa með gúmmí­ gripi. Ekki nota á hunda sem fara ekki úr hárum. Byrjið á því­ að læsa flækjur í­ feldinum og fylgið eftir með feldsköfunni yfir þurrann feld, fylgið vexti feldsins.
 • Slicker Bursti

  1.690 kr.1.890 kr.
  Þægilegur slicker bursti með plasthandfangi og gúmmí­ gripi. Tindarnir í­ burstanum eru með plastendum sem vernda húðina og rí­fa ekki feldinn. Fjarlægir lausann feld og greiðir úr flækjum.

Title

Go to Top