• Mjúk hálsól með miklu endurskini. Ólin er með öryffis klemmu og gerir kettinum kleypt að losa sig ef hann festist.
  • Mýs eru algjör klassí­k. Kattamyntin örvar náttúrulegt eðli kattarins, eitthvað sem er mikilvægt fyrir köttinn til að lí­ða vel.

    Að leika er skemmtilegast saman!.

  • Fjaðraboltar eru í­ miklu uppáhaldi og örva lí­ka náttúrulegt innsæi kattarins.

    Leikurinn er skemmtilegastur saman og frábær leið til að styrkja tengslin milli þí­n og köttsins þí­ns.

  • Sniðug diskamotta undir matar- og vatnsskálar úr sí­likoni.

    48x30 cm.

    Auðvelt að þrí­fa.

  • Kattaleikföng sem örvar náttúrulegt veiðieðli kattarins þí­ns. Kettir þurfa örvun til að lí­ða vel, svo virkjaðu köttinn þinn með því­ að leika saman!

    Terry músin kemur með terry kúlu.

  • Kattaveiðistöng í­ grænum lit með fjaðrir er í­ uppáhaldi og örvar náttúrulegt eðlishvöt kattarins. Leikurinn er skemmtilegastur saman og frábær leið til að styrkja tengslin milli þí­n og köttsins þí­ns.
    Skemmtileg leikstöng með mörgum smáatriðum eins og glimmeri, fjöðrum og skröltandi bolta.
  • Plúsklæddar plastkúlur. Grí­pa, kasta, rúlla og elta þá, þeir rúlla á öllum tegundum gólfa. í–rvar einnig náttúrulegt eðli kattarins.
  • Eggið er með bjöllu inní­ sem hljómar þegar eggið sveiflast. Fylltu með nammi, þurrmat eða einhverju öðru ljúffengu og láttu köttinn reyna að ná innihaldinu út, fullkomin leið fyrir köttinn þinn til að vera virkur á skemmtilegan hátt. Leika er skemmtilegast saman!.

  • Mjúk hálsól með endurskini.

    Ólin er með teygju og gerir kettinum kleypt að losa sig ef hann festist.

  • Fiðrildabangsi fylltur af kattamintu á teigjanlegu bandi fast við stöng, leyfðu kettinum að hleypa sí­nu innra ljóni út með þessu bráðskemmtilega leikfangi.
  • Umhverfisvænn kattasandkassi með opnum toppi til að grí­pa uppsópið eftir kisuna. Framleitt úr einstakri bio-hybrid blöndu úr bambus og maí­ssterkju, þessi kassi mun endast í­ fjölda ára og minkar kolefnisspor kisunar í­ leiðinni. 16 x 51 x 40cm Â
  • Þægileg kattasandskófla með sterku handfangi, framleitt úr sjálfbærum bambus. Þessi skófla mun endast árum saman á heimili þí­nu og brotnar svo niður í­ náttúrunni þegar þig vantar nýja. Â
  • Kattarmintu leikföngin frá Beco eru bráðskemmtileg fyrir bæði ketti og eigendur þeirra, leikföngin eru með kattarmintu inni í­ sér og hefur hún örvandi áhrif á ketti. Kattarmintan örvar kettina þannig að eldri og virðulegir hefðarkettir fara að haga sér eins og þeir væru ungir á ný stökkva um og leika sér, eftir leik með kattarmintu hví­la oftast kettir sig. Leikföngin eru framleidd úr gömlum plastflöskum og eru því­ umhverfisvæn, þau eru einnig með tvöföldum saumi til að sjá til þess að þau endist vel.
  • Kattarmintu leikföngin frá Beco eru bráðskemmtileg fyrir bæði ketti og eigendur þeirra, leikföngin eru með kattarmintu inni í­ sér og hefur hún örvandi áhrif á ketti.

    Kattarmintan örvar kettina þannig að eldri og virðulegir hefðarkettir fara að haga sér eins og þeir væru ungir á ný stökkva um og leika sér, eftir leik með kattarmintu hví­la oftast kettir sig.

    Leikföngin eru framleidd úr gömlum plastflöskum og eru því­ umhverfisvæn, þau eru einnig með tvöföldum saumi til að sjá til þess að þau endist vel.

  • Kattarmintu leikföngin frá Beco eru bráðskemmtileg fyrir bæði ketti og eigendur þeirra, leikföngin eru með kattarmintu inni í­ sér og hefur hún örvandi áhrif á ketti. Kattarmintan örvar kettina þannig að eldri og virðulegir hefðarkettir fara að haga sér eins og þeir væru ungir á ný stökkva um og leika sér, eftir leik með kattarmintu hví­la oftast kettir sig. Leikföngin eru framleidd úr gömlum plastflöskum og eru því­ umhverfisvæn, þau eru einnig með tvöföldum saumi til að sjá til þess að þau endist vel.

Title

Go to Top