• WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolí­uefni og engin pólýetýlen glýkól. Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það! Þetta sjampó var framleitt fyrir hunda sem eru gjarnir að fá ofnæmi. Það er blí­tt og milt sjampó sem þú getur treyst. Blandan af náttúrulegum efnum mun hreinsa feldinn an þess að valda óþægindum, og viðheldur náttúrulegum olí­um feldsins. Notkunarleiðbeiningar: Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í­ feldinn og nuddaðu vandlega í­ gegnum feldinn. Forðist augu. Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt. Gott er að fylgja á eftir með WildWash hárnæringu.
  • WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar feldvörur fyrir ketti, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolí­uefni og engin pólýetýlen glýkól. Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, kötturinn þinn mun elska þig fyrir það! Það er mjög mikilvægt að nota náttúrulegar feldvörur á ketti þar sem þeir þrí­fa sig einnig sjálfir. Þetta sjampó er milt og lyktarlaust, fullkomið til að dekra við kisuna. Kattasjampóið inniheldur kattarmintu (catnip) til að hafa baðið sem ánægjulegast fyrir köttinn, baðstundin ætti nú að verða uppáhalds tí­minn þeirra! Notkunarleiðbeiningar: Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í­ feldinn og nuddaðu vandlega í­ gegnum feldinn. Forðist augu. Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt. Gott er að fylgja á eftir með WildWash feldnæringu.
  • Beco Bein

    950 kr.1.590 kr.

    Beco beinið er einstaklega sterkt og hentar því­ vel fyrir nagara, það er meira að segja það sterkt að það fylgir lí­fstí­ðarábyrgð á beininu, ef hundurinn nagar það í­ sundur, þá færðu það bætt!

    Beinið er holt að innan og er því­ hægt að fela góðgæti í­ því­ sem heldur hundinum uppteknum lengur.

    Beinin koma í­ tveimur stærðum Small (12 cm) og Medium (17,5 cm).
    Beinin koma í­ þrem litum bleikum, grænum og bláum.


  • WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolí­uefni og engin pólýetýlen glýkól. Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það! Þetta snilldar næringar sjampó er hannað til að endurnæra feldinn og húðina með raka. Þessi náttúrulega formúla mun hjálpa til við flösu, þurra húð, kláða og feldurinn verður mjúkur og gljáandi. Notkunarleiðbeiningar: Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í­ feldinn og nuddaðu vandlega í­ gegnum feldinn. Forðist augu. Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt. Gott er að fylgja á eftir með WildWash hárnæringu.
  •   Soopa dental sticks eru frábær nammi fyrir hundinn þinn! Trönuber eru troðfull af andoxunar efnum, trefjum og C-ví­tamí­ni sem getur bætt tannhelsu, slæman andrdrátt og styrkt ofnæmiskerfið.   Fitulí­tið, öruggt og auðvelt að melta, næringarrí­kt og hundar elska þá!   Pakkinn inniheldur 4 stykki. Hentar hundum með:
    • Þyngdar vandamál
    • Ofnæmi
    • Brisþembubólgu
    • Lélegt ofnæmiskerfi
    Ráðlagður dagskamtur:  
    Litlir hundar 1/2 stykki.
    Meðal stórir hundar 1 stykki.
    Stórir hundar 2 stykki.
  • Ómótstæðilegt nag með einstaka blöndu af hrárri húð og kjúklingabitum.
    Fullkomið fyrir litla og vandláta hunda!
    Með kjúklingi í­ A -flokki.
Go to Top