• WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolí­uefni og engin pólýetýlen glýkól. Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það! Aðal ástæðan fyrir því­ að þvo hundana sí­na er að þeir séu hreinir og lykti vel. Stinky dog sjampóið er hannað sérstaklega til að takast á við vonda lykt og mun eyða jafnevel verstu óþefum á náttúrulegan hátt. Sjampóið virkar meira að segja mjög vel við kúk. Þetta er frábært sjampó til að nota hvenær sem er. Notkunarleiðbeiningar: Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í­ feldinn og nuddaðu vandlega í­ gegnum feldinn. Forðist augu. Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt. Gott er að fylgja á eftir með WildWash hárnæringu.
  • Rukka þurrkhanski, mjög mjúkur, léttur og þornar hratt. Mjög rakadrægur hanski sem þrí­fur umm vatn og óhreinindi, gerður úr örtrefjum. Hanskinn er gerður úr hágæða örtrefjum og passar vel á hendina sem gerir þér auðveldara að þurrka hundinn. í–rtrefjarnar gleypa í­ sig sand, mold og vatn úr feldinum á hundinum. Hanskinn má fara í­ þvottavél og getur lí­ka verið notaður sem þrifahanski þegar þú baðar hundinn. Pakkast saman í­ litla stærð svo auðvelt er að taka hanskann með sér í­ feðalagið. Má fara í­ þvottavél á 30°C
  • Pawise uppblásanlegur hálskragi

    3.290 kr.3.990 kr.
    Mjúkur, þægilegur uppblásanlegur kragi fyrir meiðsli, útbrot eða eftir aðgerð. Mun ekki merkja eða skafa húsgögn. Gæludýr geta borðað, sofið og leikið sér vel á meðan þau eru vernduð. Má þvo í vél.
  • Rukka Pets Medea ECO Vasa Handklæðið er mjög gleypið handklæði úr örtrefjum. - Mjög gleypið handklæði úr örtrefjum - Þessi vara inniheldur endurunnið efni - Gerir það hraðar að þurrka hundinn, styttir þurrktíma feldsins - Auðveldar að halda feldinum hreinum - Hentugir vasar á báðum endum handklæðsins
  • Rukka Pets Micro Loppu Handklæðið er mjög gleypið handklæði úr örtrefjum. - Dregur í sig vatn og óhreinindi - Þornar hratt - Einstaklega mjúkt og létt - Pakkast niður í litla stærð - Stærð: 30 x 30 cm, 2 stk/sett
  • Þessir frábæru kúkapokar eru framleiddir með náttúruna í­ huga, umhverfisvænir, flottir og sterkir. Unaðsleg lavender lykt. Pokarnir eru framleiddir úr endurunnu plasti og innihalda EPI bætiefni sem hjálpar þeim að brotna fyrr niður en aðrir pokar. Kjarninn í­ rúllunni og pakningarnar eru úr endurunnum pappa en ekki plasti. Pakkinn inniheldur 315 poka á 21 rúllum, 15 pokar á hverri rúllu. Passar fullkomlega í­ earth rateded pokahaldarann
  • Pawise hreinlætisbuxur

    1.190 kr.1.690 kr.
    Estrous buxur sérstaklega fyrir hunda. Inniheldur 1 einnota dreyfandi klút. Með teygjanlegri ól sem auðvelt er að spenna upp fyrir fullkomna pössun. Má þvo í vél.
  • Fullkomið til að aftengja feld hundsins þíns. Þessi bursti er með mjúkum nælum sem gera hundinum þínum gaman að bursta aftur. Við burstun er húðin nudduð og blóðrásin örvuð. Handfangið er búið vinnuvistfræðilegu non-slip (mjúku gúmmíi) þannig að burstinn rennur ekki úr hendinni á þér við burstun. Litur kemur í bland. Stærð 23,5 cm
  • Hin fullkomna samsetning tveggja bursta. Fullkomið til að fjarlægja gamla feldinn og skapa djúpan glans. Nuddaðu húðina og örvaðu blóðrásina hjá gæludýrinu þínu með grófu hlið bursta. Fín hlið burstana gefur fallegan djúpan glans á feldinn. Handfangið er búið vinnuvistfræðilegu non-slip (mjúku gúmmíi) þannig að burstinn renni ekki úr hendinni á meðan þú burstar. Litir koma í bland. Stærð PAWI11464: 23,5 cm
  • Jafnvel hundurinn þinn getur lent í slysi! Nú er til sérstakt skyndihjálparsett fyrir hunda.

Title

Go to Top