-
Rukka taumurinn er tær snilld fyrir alla hundaeigendur. Mikið endurskin fyrir sýnileika og þægilegt haldfang við endann hjá hundinum svo auðvelt er að hafa hundinn nálægt sér. Þessi taumur er tilvalinn til að bæta við auka taum í Rukka Belti og Taum Taumurinn 115 cm.
-
Falleg regnkápa sem er þægileg og vatnsheld, heldur hundinum þurrum og hlýjum í öllum veðrum. Auðvelt að setja á hundinn þökk sé smellum að framan og frönskum rennilás við kviðinn, hægt er að taka hettuna af. Jakkinn má fara í þvottavél og þornar mjög hratt, pakkast vel saman svo auðvelt er að taka með sér. Ofan á jakkanum er gat svo hægt er að smella í beisli undir jakkanum. Efnið er teigjanlegt og þægilegt fyrir hundinn, auðvelt að stilla við kviðinn svo jakkinn passi fullkomlega hundinum. Jakkinn er í sex stærðum, vinsamlegast notist við stærðartöfluna til að velja stærð fyrir hundinn. Guli liturinn og endurskinið sér til þess að hundurinn sjáis vel við lélegar birtuaðstæður.
-
Hlý vetrarúlpa með mjúku flís innralagi, hetta sem hægt er að smella af úlpunni.
Þægilegt að setja hundinn í úlpuna, endurskins rendur á síðunni.
Stílhrein og falleg úlpa úr vatnsfráhrindandi vatni, úlpan veitir hundinum hlýjju og heldur honum þurrum.
Smellur við bringu og franskur rennilás við kviðinn gerir þér auðvelt fyrir að setja hundinn í úlpuna.
íšlpan má fara í þvottavél og þornar hratt, hún pakkast vel saman svo auðvelt er að taka hana með sér í göngutúrinn.Efnið teygist vel og er þægilegt að klæðast, heftir hreyfingu hundsins ekki.
Â
Â
-
Hlýr og góður heilgalli með mjúku innralagi og veðurheldnu ytralagi, þessi heilgalli heldur hundinum hlýjum og þurrum í öllum veðrum.
Auðveldur í notkun þökk sé rennilás á bakinu, stillanlegt stroff við fæturna sem stoppar mold og slabb að komast inn í gallann.
Heilgallinn má fara í þvottavél og þornar hratt, pakkast líka vel saman svo þægilegt er að taka gallann með sér.Efnið í gallanum er teygjanlegt og heftir hreyfingu hundsins ekki, hægt er að stilla með dragböndum við kvið og háls til að gallinn passi fullkomlega að hundinum.
Sérhannaður fyrir hunda með stutta fætur.
Endurskinið á gallanum er stílhreint og passar að hundurinn sjáist vel.
Rukka eru þekktir fyrir hágæða vörur, þessi galli er úr 100% vind og vatnsheldu pólýester með mjúku innralagi, við erum viss um að hundurinn þinn muni elska hann.
-
Rukka Stormy Kápan er stílhrein og falleg gæða vara. Með teygju við afturfætur svo hún haldist á síðun stað, hlý flís fóðrun, endurskin og einstaklega þægileg. Stillanlega dragbönd við kvið og háls, úr vatnsheldu efni.
-
Ware Of The Dog Heklaður Dreki
100% organic cotton.
Einungis náttúruleg litarefni notuð.
Þetta er fair-trade vara sem veitir handverkskonum í Nepal atvinnu.
Hæð 15cm.
Â
Â
-
Ware Of The Dog Heklaður Kolkrabbi
100% organic cotton.
Einungis náttúruleg litarefni notuð.
Inniheldur tístu
Þetta er fair-trade vara sem veitir handverkskonum í Nepal atvinnu.
Hæð 15cm.
-
100% Lambaull
Einungis notuð náttúruleg litarefni.
Þetta er fair-trade vara sem veitir handverkskonum í Nepal atvinnu.
Hún er 18cm á hæð.
Bangsinn er með tísti.
-
Unnið úr náttúrulegum ull.
Handunnið, úr náttúrulegri ull og þetta er fair-trade vara sem veitir handverkskonum í Nepal atvinnu.
Einungis notuð náttúruleg litarefni.
Â
Â
Â
Â
-
Ware Of The Dog Reipi / Svart & Hvítt
100% náttúruleg bómullar reipi búið til úr sterku og endingargóðu efni. Hentar vel fyrir tanntöku hjá hvolpum, hunda sem naga mikið og frábært kast leikfang.Â
Litað með grænmetis litarefnum.
Eiturefna laust.
Eco friendly.
20 cm lykkja/handfang.
-
Ware Of The Dog Heklað Bein
Búið til úr endurunnu efni úr stuttermabolum.
Einungis notuð náttúruleg litarefni.
Þetta er fair-trade vara sem veitir handverkskonum í Nepal atvinnu.
Hæð 15cm.
-
WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolíuefni og engin pólýetýlen glýkól. Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það! Aðal ástæðan fyrir því að þvo hundana sína er að þeir séu hreinir og lykti vel. Stinky dog sjampóið er hannað sérstaklega til að takast á við vonda lykt og mun eyða jafnevel verstu óþefum á náttúrulegan hátt. Sjampóið virkar meira að segja mjög vel við kúk. Þetta er frábært sjampó til að nota hvenær sem er. Notkunarleiðbeiningar: Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í feldinn og nuddaðu vandlega í gegnum feldinn. Forðist augu. Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt. Gott er að fylgja á eftir með WildWash hárnæringu.
-
WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolíuefni og engin pólýetýlen glýkól. Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það! Þetta sjampó var framleitt fyrir hunda sem eru gjarnir að fá ofnæmi. Það er blítt og milt sjampó sem þú getur treyst. Blandan af náttúrulegum efnum mun hreinsa feldinn an þess að valda óþægindum, og viðheldur náttúrulegum olíum feldsins. Notkunarleiðbeiningar: Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í feldinn og nuddaðu vandlega í gegnum feldinn. Forðist augu. Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt. Gott er að fylgja á eftir með WildWash hárnæringu.
-
WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolíuefni og engin pólýetýlen glýkól. Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það! Þetta snilldar næringar sjampó er hannað til að endurnæra feldinn og húðina með raka. Þessi náttúrulega formúla mun hjálpa til við flösu, þurra húð, kláða og feldurinn verður mjúkur og gljáandi. Notkunarleiðbeiningar: Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í feldinn og nuddaðu vandlega í gegnum feldinn. Forðist augu. Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt. Gott er að fylgja á eftir með WildWash hárnæringu.
-
WooBamboo hunda tannburstinn er sérhannaður fyrir smærri tegundir hunda og ketti, gott grip er á tannburstanum svo það sé auðvelt að nota hann. Fallegt skaft úr sjálfbærum bambus, inniheldur engin eiturefni, lím, fatlöt, blý eða málingu... semsagt, ekkert rusl! Handfangið á tannburstanum er úr Moso Bambus sem er sjálfbært ræktaður og vinnur náttúrulega gegn örverum. Hann er húðaður í náttúrulegu soja vaxi. Burstið er úr nælon sem hæfir störngustu tannlæknastuðlum. Burstinn er eiturefnafrír, BPA frír og laus við öll fatlöt. Handfangið er lífrænt og má fara í "græna dallinn" og burstið er endurvinnanlegt. Pakningarnar eru eru úr endurunnu hráefni og eru endurvinnanlegar. Allir tannburstar frá WooBamboo eru FSC vottaðir! Ekki bara hundurinn og/eða kötturinn þinn mun þakka þér fyrir að kaupa WooBamboo tannbursta heldur jörðin líka.
-
Urban Rope taumurinn frá Dog Copenhagen er 160 cm, léttur og þægilegur fyrir hversdagsgöngu, gerður úr mjúku og sterku nælon reipi. í taumnum er gott neoprene hald, D-hringur fyrir aukahluti, skært endurskin og létt ál festing með lás. Má þvo á 30°C í neti, látið liggja til að þorna.