• 100% heil íslensk lambahorn! Engin rotvarnarefni, engin bætiefni, engin vitleysa.
  • Comfort Walk Air beislið frá DOG Copenhagen er sterkt, létt og þægilegt til hversdagsnota, framleitt úr sterku og endingargóðu efni sem hrindir frá sér óhreinindum og vatni, einnig eru beislin með mjúkum púðum sem anda. Er þí­n stærð/litur uppselt? Sendu okkur lí­nu hér Beislið er auðvelt í­ notkun og einfalt að setja á hundinn. Beislin eru sérstaklega þægileg fyrir hundinn við allar hreyfingar. Sniðugu festingarnar gera þér auðvelt fyrir að setja á hundinn, sérstaklega gott fyrir hunda sem þykir óþægilegt að setja beislið yfir höfuðið.   Má þvo á 30°C í­ neti, látið liggja til að þorna.
  • 100% heil íslensk lambahorn! Engin rotvarnarefni, engin bætiefni, engin vitleysa.
  • Urban Style ólin frá DOG Copenhagen er þægileg ól fyrir hversdagleg not.   Sterk og flott dönsk hönnun. Ólin er framleidd úr mjúku og sterku nælon bandi með áberandi 3M endurskins röndum. Auk þess er hún útbúin með léttum en sterkum festingum úr áli fyrir taum og sér festingu fyrir nafnamerki Stærðir: S: 26-36 cm. M: 36-50 cm. L: 50-66 cm. Ef hundurinn mælist á milli stærða er betra að velja stærri valkostinn. Má þvo á 30°C í­ neti, látið liggja til að þorna.
  • Urban Freestyle taumurinn frá DOG Copenhagen er úr mjúku og endingargóðu næloni með stillanlegri lengd milli 115cm og 200cm - auðvelt er að stilla tauminn á ferðinni ! Einnig er haldið með mjúku efni sem gerir tauminn sérlega þægilegan í­ notkun. Taumurinn er með 3M endurskins röndum og ál hanka svo hægt sé að hafa kúkapokana á handhægum stað.   Má þvo á 30°C í­ neti, látið liggja til að þorna.
  • Ómótstæðilegt nag með einstaka blöndu af hrárri húð og kjúklingabitum.
    Fullkomið fyrir litla og vandláta hunda!
    Með kjúklingi í­ A -flokki.
  • Rukka þurrkhanski, mjög mjúkur, léttur og þornar hratt. Mjög rakadrægur hanski sem þrí­fur umm vatn og óhreinindi, gerður úr örtrefjum. Hanskinn er gerður úr hágæða örtrefjum og passar vel á hendina sem gerir þér auðveldara að þurrka hundinn. í–rtrefjarnar gleypa í­ sig sand, mold og vatn úr feldinum á hundinum. Hanskinn má fara í­ þvottavél og getur lí­ka verið notaður sem þrifahanski þegar þú baðar hundinn. Pakkast saman í­ litla stærð svo auðvelt er að taka hanskann með sér í­ feðalagið. Má fara í­ þvottavél á 30°C
  • WooBamboo hunda tannburstinn er sérhannaður fyrir stærri tegundir hunda, gott grip er á tannburstanum svo það sé auðvelt að nota hann. Fallegt skaft úr sjálfbærum bambus, inniheldur engin eiturefni, lí­m, fatlöt, blý eða málingu... semsagt, ekkert rusl! Handfangið á tannburstanum er úr Moso Bambus sem er sjálfbært ræktaður og vinnur náttúrulega gegn örverum. Hann er húðaður í­ náttúrulegu soja vaxi. Burstið er úr nælon sem hæfir störngustu tannlæknastuðlum. Burstinn er eiturefnafrí­r, BPA frí­r og laus við öll fatlöt. Handfangið er lí­frænt og má fara í­ "græna dallinn" og burstið er endurvinnanlegt. Pakningarnar eru eru úr endurunnu hráefni og eru endurvinnanlegar. Allir tannburstar frá WooBamboo eru FSC vottaðir! Ekki bara hundurinn þinn mun þakka þér fyrir að kaupa WooBamboo tannbursta heldur jörðin lí­ka.
  •   Urban Explorer ólin frá DOG Copenhagen er þægileg ól fyrir hversdagleg not. Sterk og flott dönsk hönnun. Ólin er framleidd úr sterku efni sem hrindir frá sér óhreinindum og vatni. Hönnuð til að vera mjúk og þægileg fyrir hundinn, úr efni sem andar vel. Auk þess er hún útbúin sterkum tvöföldum D festingum úr áli fyrir taum sem ábyrgir öryggi við notkun og sér festingu fyrir nafnamerki Stærð: XS 28-34cm (11-13,5inch) neck size / 3,0cm width S 34-42cm (13,5-16,5inch) neck size / 3,5cm width M 42-50cm (16,5-20inch) neck size / 4,0cm width L/XL 50-66cm (20-26inch) neck size / 4,0cm width Má þvo á 30°C í­ neti, látið liggja til að þorna.
  • Urban Trail taumurinn frá DOG Copenhagen er fjölbreyttur taumur með snilldar tösku við haldið fyrir nammi og kúkapoka. Einnig er haldið með mjúku efni sem gerir taumin sérlega þægilegan í­ notkun, með 3M endurskins röndum og 3 "umferðar höldum" sem auðveldar manni gönguna í­ borgum, smáum sem stórum. Lengd taums er 160 cm.   Má þvo á 30°C í­ neti, látið liggja til að þorna.
  • Tauma pokinn frá DOG Copenhagen er fullkominn til að taka með sér
    poka og góðgæti meðan þú gengur með hundinn þinn! Innbyggði skammtarinn geymir kúkapokana tilbúna til notkunar og tveir handhægir möskvapokar(vasar) henta til að geyma góðgæti, lykla eða
    kreditkort á ferðinni. Endingargott og vatnshelt nylon efni með
    3M fráhrundnandi eiginleika sem hjálpar til við að halda innihaldinu öruggu og þurru.

    Tauma pokan er hægt að festa á hvaða taum frá DOG Copenhagen sem er! LYKIL ATRIÐI
    Viðbótargeymsla fyrir DOG Copenhagen tauminn þinn
     Taktu með þér poka, góðgæti, lykla, kreditkort
    Innbyggður skammtapoki
    3M endurskin til að auka sýnileika við lí­til birtuskilyrði
    Hannað í­ Danmörku / Framleitt í­ Kí­na STÆRÐ
    Ein stærð
    Mál: 14cm (lengd) x 6cm (breidd) x 3cm (hæð) ÞVOTTALEIÐBEININGAR
    Handþvottur í­ volgu vatni með mildu þvottaefni / þvo við 30ºC Látið vöruna liggja til að þorna.
  •   Soopa dental sticks eru frábær nammi fyrir hundinn þinn! Trönuber eru troðfull af andoxunar efnum, trefjum og C-ví­tamí­ni sem getur bætt tannhelsu, slæman andrdrátt og styrkt ofnæmiskerfið.   Fitulí­tið, öruggt og auðvelt að melta, næringarrí­kt og hundar elska þá!   Pakkinn inniheldur 4 stykki. Hentar hundum með:
    • Þyngdar vandamál
    • Ofnæmi
    • Brisþembubólgu
    • Lélegt ofnæmiskerfi
    Ráðlagður dagskamtur:  
    Litlir hundar 1/2 stykki.
    Meðal stórir hundar 1 stykki.
    Stórir hundar 2 stykki.
  • Þessir frábæru kúkapokar eru framleiddir með náttúruna í­ huga, umhverfisvænir, flottir og sterkir. Lyktarlausir Pokarnir eru framleiddir úr endurunnu plasti og innihalda EPI bætiefni sem hjálpar þeim að brotna fyrr niður en aðrir pokar. Kjarninn í­ rúllunni og pakningarnar eru úr endurunnum pappa en ekki plasti. Pakkinn inniheldur 120 poka á 8 rúllum, 15 pokar á hverri rúllu. Passar fullkomlega í­ earth rated® pokahaldarann
  • Rukka Hundaskór Thermal

    3.900 kr.4.900 kr.
    Rukka Thermal skórnir vernda loppur fyrir hörðum veðurskilirðum og jarðvegum. Teygjanlegt og stillanlegt stroff, vatns fráhrindandi. Fjórir skór í­ pakka. Auðveldir að setja á hundinn og eru með endurskini fyrir sjáanleika. Léttir og þægilegir fyrir hundinn. Hlí­ flí­s fóðrun. Má fara í­ þvottavél á 30°C
  • WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolí­uefni og engin pólýetýlen glýkól. Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það! Aðal ástæðan fyrir því­ að þvo hundana sí­na er að þeir séu hreinir og lykti vel. Stinky dog sjampóið er hannað sérstaklega til að takast á við vonda lykt og mun eyða jafnevel verstu óþefum á náttúrulegan hátt. Sjampóið virkar meira að segja mjög vel við kúk. Þetta er frábært sjampó til að nota hvenær sem er. Notkunarleiðbeiningar: Bleyttu allann feldinn með heitu vatni. Dreifðu WildWash sjampói í­ feldinn og nuddaðu vandlega í­ gegnum feldinn. Forðist augu. Skolið vel og endurtakið ef nauðsinlegt. Gott er að fylgja á eftir með WildWash hárnæringu.

Title

Go to Top